Færsluflokkur: Bloggar

Söngkeppni framhaldsskólanema.

Jæja. þá er söngkeppni framhaldsskólanema á lokið, ég fór norður á Akureyri með ca 40 manns og við rigguðum upp risatónleikum á laugardaginn 14.apríl, þar kom sá og sigraði Eyþór Ingi sem söng fyrir VMA af megnustu snilld, og ég viðurkenni það að á...

5 vikur til Eurovison veislunnar miklu.

Nú eru ca 5 vikur fram að Eurovision í Helsinki í Finnlandi, og Eiríkur Hauks búinn að liggja og kósa sig í fyrsta sætinu á lagalistanum með lagið hans Sveins Rúnars "Ég les í lófa þínum" er  það ekki merki um að við bara rúllum keppninni upp ?   Nei...

Hvað segja Íslenskir læknar ?

Hvað segja Íslenskir læknar? Er þetta heilahimnubólga sem ekkert ráð er við eða hvað? Það væri gaman að fá upplýsingar frá læknastéttinni. 

Gleðilega Páska!

Jæja, þá eru páskarnir að keyra í hlaðið í enn eitt skiptið og akkurat núna er logn, sólskin og 0.8°hiti, í fyrradag mældist hitinn á Neskaupsstað 20,6° og á austfjörðum víða fór hitinn upp í 20,4°.... nú er bra að bíða og sjá hvernig vorið og sumarið...

1.apríl er að renna sitt skeið.

Í dag er fyrsti 1.apríl í mjög mörg ár sem að sambýlismaðurinn minn nær ekki að hrekkja mig hrikalega, þeir sem að þekkja mig sjá það í hendi sér að ég þoli ekki þegar að hann nær að hrekkja mig aftur og aftur!!  En núna er hann staddur utan...

BUGL og aðrar fjársveltar stofnanir !

Hefði nú ekki verið gáfulegra að nota alla þessa peninga í BUGL eða aðrar fjársveltar stofnanir sem bíða með sjúklinga í löngum röðum !  Nei nei...... frekar er hlaupið á eftir dylgjum stjórnsjúkra og hefnigjarnra manna og peningunum ausið í vitleysuna...

vorið er komið og grundirnar gróa.........

Það er óhætt að segja að ég lyftist öll upp þegar að veðrið er svona gott, sólin skín og ekki hreyfist hár á höfði, fuglagreyin í garðinum halda að það sé komið sumar og hakka í sig  niðurskorin epli og aðra ávexti sem að ég hendi út til þeirra í hreinum...

Gleðilegt Vor !

Æji ...það yljar manni nú alltaf um hjartaræturnar þegar að maður heyrir að Lóan sé komin, hér má sjá þessa elsku á vísindavefnum ásamt fróðlei um hana ! www.visindavefur.hi.is/myndir/loa_280306.jpg

Hvað gæti mögulega verið meira cool en Eiki í leðurgalla á rúntinum :)

Ussss... ég segi bara eitt, Svíarnir vinna þetta ekki neitt, hann Eiki kemst örugglega ofar en þeir !! Við íslendingar erum nú vön að bera Eurovison lögin okkar hálfa leið í 1.sætið með huganum og ég vona að við látum ekki deigan síga í þetta skiptið.  ...

Til hamingju með það !

Já, til hamingju með það kæru íþróttakonur þessa lands, því að til dæmis væri karlaboltinn ekki svona vinsæll ef ekki væri fyrir tímann sem að hann fengi í sjónvarpi og öðrum miðlum, nú fáið þið boltakonur kannski tækifæri til að espa upp áhuga...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband